SÖLUHORN

FYRIR ÚTGÁFUTÓNLEIKA

HÉR MÁ FINNA SÉRSTAKT SÖLUHORN Í TILEFNI ÚTGÁFUTÓNLEIKA

Varningur og miðar notast við greiðsluþjónustu Blikk!

Kvittun fyrir kaupum gildir fyrir afhendingu varnings á útgáfutónleikunum Elínar Hall í Iðnó þann 29. nóvember.

blár tannbursti

  • Blár medium harður tannbursti. Silfuráletrun: “Elín Hall - varstu ekki að meina það?”

eyrnatappar

  • Svartir sílíkon eyrnatappar í plasthulstri með Elín Hall lógó-i.

svefngríma

  • svört pólíester svefngríma með tvöfaldri höfuðteygju. “Rauð áletrun: Rauðir draumar - Elín Hall”.

    Gefið út í samfloti við kvikmyndina Kuldi.

eitt af öllu

  • Eitt af öllu “sett”.

    Inniheldur: bláan tannbursta, eyrnatappa og svefngrímu.

    Nánar:

    (1 stk) Blár medium harður tannbursti. Silfuráletrun: “Elín Hall - varstu ekki að meina það?”

    (1 stk) Svartir sílíkon eyrnatappar í plasthulstri með Elín Hall lógó-i.

    (1 stk) Svört pólíester svefngríma með tvöfaldri höfuðteygju. “Rauð áletrun: Rauðir draumar - Elín Hall”.

    Gefið út í samfloti við kvikmyndina Kuldi.

rauður tannbursti

  • Rauður medium harður tannbursti. Gulláletrun: “Elín Hall - vorum við vinir?”

Pakkadíll á tónleika í Iðnó

  • TILBOÐ: 2x miðar + áritaður vínyll: Elín Hall – heyrist í mér?

    IÐNÓ 29. nóv.

    2x miðar á "heyrist í mér?" tónleika Elínar Hall í IÐNÓ 29. nóv 1x vínyleintak af heyrist í mér – rauður marmaravínyll með áritun Alls 20% afsláttur af andvirði 2x miða og plötunnar heyrist í mér? Vínyll er afhentur í anddyri fyrir tónleika.